Fjarkönnununarfélag Íslands

er félag einstaklinga sem hefur það sameiginlegt að hafa áhuga á fjarkönnun. Félagið var stofnað haustið 2019 og er markmið þess að auka veg fjarkönnunar og efla samtal og samstarf þeirra sem að faginu koma.

Með fjarkönnun er átt við mælingar án beinnar snertingar, t.d. með fjölbreyttum skynjurum af jörðu niðri, með ýmsum loftförum, flugvélum, gervitunglum, skipum og kafbátum.