Ráðstefna 20. nóvember 2019

Ráðstefnunni var streymt á netið og tekin upp. Upptökuna má sjá hér

Fyrsta ráðstefna Fjarkönnunarfélag Íslands verður haldin miðvikudaginn 20. nóvember 2019. Nánari upplýsingar fljótlega.

Litróf  fjarkönnunar  á  Íslandi

Haustráðstefna Fjarkönnunarfélags Íslands haldin í Hátíðarsal, Aðalbyggingu Háskóla Íslands

miðvikudaginn 20.11.2019  kl. 14:00 – 18:00

Þann 20. nóvember næstkomandi verður haldin fyrsta ráðstefna nýstofnaðs Fjarkönnunarfélags Íslands. Flutt verða erindi um margvísleg fjarkönnunarverkefni, en markmiðið er að varpa ljósi á hve mikið er að gerast á landinu á þessu sviði og skapa vettvang fyrir umræður um þróun fjarkönnunarmála.

Allir sem hafa áhuga á fjarkönnun eru hvattir til þátttöku. Skráning fer fram á heimasíðu félagsins fjarkonnunarfelag.is en ekkert skráningargjald er innheimt að þessu sinni. Dagskrá má sjá hér:

Tillögur að erindum sendist til fjarkonnunarfelag@gmail.com  Skilafrestur er til og með 15.11.2019

Endanleg dagskrá verður birt 16.11.2019 en nú þegar hefur fjöldi tillagna borist þannig að við hvetjum áhugasama til að hafa samband sem fyrst. Erindin má flytja á íslensku eða ensku.

The first conference of the Icelandic Remote Sensing Association will be held on November 20th 2019, at the University of Iceland, main hall, from 14:00-18:00. The aim is to show examples of the many exciting projects that are being carried out, and to establish a platform to discuss remote sensing and the progress in the field.

All who are interested in remote sensing are welcome to participate. It is necessary to register at fjarkonnunarfelag.is but there is no registration fee.

Suggestions for presentations (in English or Icelandic) should be sent to fjarkonnunarfelag@gmail.com  The deadline is on November 15thand the final agenda will be published on November 16th2019.

Hægt er að skrá sig hér: