Fjarkönnun

Með fjarkönnun er átt við mælingar án beinnar snertingar, t.d. með fjölbreyttum skynjurum af jörðu niðri, með ýmsum loftförum, flugvélum, gervitunglum, skipum og kafbátum.