Um félagið

Félagið var stofnað þann 20. september 2019. Allir sem áhuga hafa á fjarkönnun geta gengið í félagið.

Stjórn Fjarkönnunarfélags Íslands skipa

  • Gunnlaugur M. Einarsson – Formaður
  • Sigmar Metúsalemsson – Gjaldkeri
  • Ingibjörg Jónsdóttir – Ritari
  • Þóra Björg Andrésdóttir – Meðstjórnandi
  • Ólafur Rögnvaldsson – Meðstjórnandi

Hægt er að senda stjórn tölvupóst á netfangið fjarkonnunarfelag (hja) gmail.com