Félagið var stofnað haustið 2019 sem félagskapur einstaklinga sem koma að fjarkönnun á einhvern hátt. Markmið er að stuðla að umræðu og umfjöllun um fjarkönnun.
- Stjórn félagsins skipa
- Gunnlaugur M. Einarsson formaður
- Emmanuel Pagneux, gjaldkeri
- Ingibjörg Jónsdóttir, ritari
- Ólafur Rögnvaldsson
- Ester Hlíðar Jensen